Pages

þriðjudagur, september 10, 2013

Er sumarfríið búið

Það er spurning hvort sumarið sé liðið og sumarfrís bloggið mitt líka. Það er svo aftur spurning hvort sumarið hafi komið í raun en það er svo allt annað mál.

Ég hef ekki sitið auðum höndum þó svo að ég hafi ekkert verið að pósta hérna inn, en það verður vonandi breyting á á næstu dögum.

Spennandi fréttir samt að bókin er væntanleg til landsins í vikunni og væntanlega í búðir eftir helgi... jii hvað þetta er spennandi.

bless í blii

ps. varð að losna við þetta páskablogg