Pages

miðvikudagur, september 26, 2007

Rauðvín Rauðvín Rauðvín


Hún Kerla perla talar um 13. október og mér líst vel á. Hvar og klukkan hvað er það eina sem við eigum eftir að ákveða. Hverjir mæta er líka spurning. En eitt er víst, Fjóla, Kerla og ég verðum á staðnum. Enda nautning ótrúleg og drykkurinn góður.