Ritgerðar skrímslið
Flottur titill eða hvað? Ég er að skrifa um slíkt fólk langa (og nú nýlega leiðinlega) ritgerð. Stundum virðist sem ritgerðin ætlar engann enda að taka, hún bara verður lengri og lengri og skrítnari og skrítnari. Stundum er eins og hún sé dýr sem bara tekur á sig furðulega mynd og ég ræð ekkert við hana. Fær sitt eigið líf og verður eitthvað allt annað en ég ætlaði mér til að byrja með.
En þetta með fyrisögnina finnst mér skelfing, þetta minnir einna heilst á Hitler's youth... og það boðar ekki gott!