Við hjónaleysin fengum afar góða gesti í gær. Matarklúbburinn Margrét lét sjá sig í öllu sínu veldi. Alltaf gaman þegar sá hópur kemur saman. Það er að komast á sá vani að eitthvað þema verður fyrir valinu og hafa gestgjafara alltaf glimmerað í gegnum kvöldin.
Við vorum því lengi að velta fyrir okkur hvaða þema við ættum að velja, í huganum fórum við út um allan heim þar sem matargerðin er hvar best, Indland (auðvita) Ítalía, Frakkland, jafnvel Bandaríkin en á endanum enduðum við á því að hafa íslenskt þema.
Það var gaman og mjög auðvelt að finna blóm til að skreyta íbúðina með. Öll þessi blóm fundust hér í 101 svo ég get fullvissað alla þá sem búa á Íslandi að þessi blóm er hægt að finna í 5 mín göngufær frá þínu húsi, málið er bara að opna augun.
Hvönn og Baldursbrá
Baldursbrá alltaf falleg.
Fíflar í vasa
Vilt blóm í könnu.
Barinn, allt tilbúði fyrir Mojito
og matarborðið, tilbúið í slaginn!
-----
When you expects guests
We had very great guest over for dinner yesterday. The dinner-group Margret came in all it's glory. It is always fun when this group comes together. There is always a theme for every party and the hosts have always done such a great job, not an easy task to fallow.
It took us some time to think up a good theme, in our mind we went all over the world were the food is so good. India (of course), Italy France, even USA and eventually we ended up in Iceland.
It was fund and very easy to find flowers to decorate the apartment with. All these flowers were found here in Reykjavík 101, so I can assure all those living in Iceland that these flowers can be found in 5 minutes walking distance from your house, just open your eyes.
3 ummæli:
Marin!! did not know you have a blog, but saw people come from your blog to visit mine:-)
Can I put you in my blog list as well?
Nice here...very nice... How are you doing?
x
Lilian
Hey Lilian,
Of course you can, I didn't even ask you :S
I love your blog :) Your photos are just yummy!
Things are good, busy but good
hugs M
Þú ert svo smart Marín! Lovit!
Skrifa ummæli