ég held að það sé fátt sem fer meira í taugarnar á henni Kerlu minni, en orðin ,,þegar þetta klárast". En þessi orð hafa einkennt líf mitt að undanförnu, samt ekki eins mikið og Kerla vill af láta.
Tja samt, fyrst var það L27, gera upp og gera klárt fyrir gestina,
Svo var það ma-inn, læra, læra og læra til að geta haldið útskriftarpartý (stundum held ég að það sé eina ástæðan fyrir því að ég kláraði þetta blessaða nám)
Svo var það N35, sami prósess og L27
Einhvertíman var það svo vinnan og verkefni tengd henni
og núna eldhúsið, en samt það er búið og ég er enn í fríi :)
Þannig að ekki örvænta kæra vinkona þetta er búið
...í bili!
4 ummæli:
Hjúkk!!!
Kerla
Hvað segjið þið stöllur um að hafa stofnfund í rauðvínsklúbbnum okkar tilvonandi helgina eftir versló?
Það hljómar MJÖG VEL :)
mér líst svaka vel á það!!!
Alltaf til:)
Kerla
Skrifa ummæli